Vala handverksskóli vil einbeita sér að möguleikum hvers og eins og hvetja nemendur til nýrrar hugsunar og löngunar til að leysa vandamál og finna snjallar lausnir. VALA vill gefa nemendum tækifæri til að varðveita menningararfinn og læra gamalt handverk og aðferðir og á sama tíma gefa því nýjan innblástur með nútímalegum efnistökum og tækni.

Um okkur

VALA Handverksskóli er ætlaður nemendum frá öllum Norðurlöndunum. VALA er norrænn handiðnarskóli fyrir fólk með þroskaskerðingu, sem veitir þriggja ára nám i handverki. Skólinn er staðsettur í Svíþjóð rétt sunnan við Stokkhólm. Skólinn er með heimavist þar sem nemendur fá aðstoð við heimilisstörf. Kennsla fer fram á íslensku og sænsku

 

Að læra hjá okkur

Skólinn okkar er ætlaður þroskaskertum einstaklingum, 18 ára og eldri, sem hafa lokið menntaskóla eða hafa einhverskonar starfsreynslu að baki. Við einbeitum okkur fyrst og fremst að handiðn og framleiðslu á leikföngum.

Hafa samband

Þér er velkomið að hafa samband við okkur ef þú vilt vita meira. Einnig er hægt að bóka fyrirlestra eða námskeið utan skólalans, hafðu samband við okkur varðandi frekari upplýsingar eða bókanir.

© 2022, Thoridan AB