Vala handverksskóli vil einbeita sér að möguleikum hvers og eins og hvetja nemendur til nýrrar hugsunar og löngunar til að leysa vandamál og finna snjallar lausnir. VALA vill gefa nemendum tækifæri til að varðveita menningararfinn og læra gamalt handverk og aðferðir og á sama tíma gefa því nýjan innblástur með nútímalegum efnistökum og tækni.

Hafa samband

Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi  skólann eða námið. Það er best að ná sambandi við okkur með tölvupósti eða í síma, en þú getur líka fyllt í formið hér á síðunni og við munum hafa samband eins fljótt og við getum.

Vala Handverksskola

Vårdinge by

Edesta 90
153 96 Mölnbo

Thor I. Danielsson
Tel: 070 - 334 31 83
E-mail: vala@valahantverksskola.se

Þú finnur okkur líka á samfélagsmiðlum: 
* FacebookInstagram *  Twitter *
 

© 2022, Thoridan AB