Vala handverksskóli vil einbeita sér að möguleikum hvers og eins og hvetja nemendur til nýrrar hugsunar og löngunar til að leysa vandamál og finna snjallar lausnir. VALA vill gefa nemendum tækifæri til að varðveita menningararfinn og læra gamalt handverk og aðferðir og á sama tíma gefa því nýjan innblástur með nútímalegum efnistökum og tækni.

Heimavist

Heimavist er á tveimur stöðum, annarsvegar við skólann og hinsvegar á Månvägen í Hölö.

Vårdinge

Á skólasvæðinu er heimavist. Hver gangur rúmar 8 nemendur sem deila sameiginlegu eldhúsi. Hver nemandi hefur sitt eigið herbergi og deilir baðherbergi með einum öðrum. Morgunmat og kvöldmat gerir sér hver fyrir sig um. Í matsal er boðið upp á hádegismat frá mánudegi til föstudags. Nemendur búa á heimavistinni fá aðstoð við þrif, matreiðslu og persónulegt hreinlæti, ef þeir þurfa eða vilja.

Månvägen í Hölö

Við Månvägen í Hölö er heimavist fyrir nemendur sem þurfa stuðning. Það verður starfsfólk frá kl. 07:00 til 09:00 og 16:00 til 22:00 á hverjum degi. Um helgar er starfsfólk til staðar allan daginn og aðstoðar við matreiðslu, þrif og persónulegt hreinlæti. Um helgar er boðið ýmis uppá ýmsar uppákomur. Hádegisverður er framreiddur í matsal skólans frá mánudegi til föstudags.

© 2021, Thoridan AB