Heimavist er á tveimur stöðum, annarsvegar við skólann og hinsvegar á Månvägen í Hölö.
![]() |
Á skólasvæðinu er heimavist. Hver gangur rúmar 8 nemendur sem deila sameiginlegu eldhúsi. Hver nemandi hefur sitt eigið herbergi og deilir baðherbergi með einum öðrum. Morgunmat og kvöldmat gerir sér hver fyrir sig um. Í matsal er boðið upp á hádegismat frá mánudegi til föstudags. Nemendur búa á heimavistinni fá aðstoð við þrif, matreiðslu og persónulegt hreinlæti, ef þeir þurfa eða vilja. |
![]() |
Við Månvägen í Hölö er heimavist fyrir nemendur sem þurfa stuðning. Það verður starfsfólk frá kl. 07:00 til 09:00 og 16:00 til 22:00 á hverjum degi. Um helgar er starfsfólk til staðar allan daginn og aðstoðar við matreiðslu, þrif og persónulegt hreinlæti. Um helgar er boðið ýmis uppá ýmsar uppákomur. Hádegisverður er framreiddur í matsal skólans frá mánudegi til föstudags. |
© 2021, Thoridan AB