Vala handverksskóli vil einbeita sér að möguleikum hvers og eins og hvetja nemendur til nýrrar hugsunar og löngunar til að leysa vandamál og finna snjallar lausnir. VALA vill gefa nemendum tækifæri til að varðveita menningararfinn og læra gamalt handverk og aðferðir og á sama tíma gefa því nýjan innblástur með nútímalegum efnistökum og tækni.

M.A.S.

Leiklistahópurinn M.A.S.

 
Ásgarður Handverkstæði rak í nokkur ár framgangsríkt leiklistahópinn M.A.S. (Mikið Andskoti er þetta Skemmtilegt). Árið 2001 setti hópurinn upp Hamlet William Shakespears sem meðal annars var sýnt í Borgarleikhúsinu í Reykjavík. Síðan fór hópurinn til Finnlands, þar sem hann meðal annars tók þátt í vinnuhópi í samvinnu við finnskan leikhóp. M.A.S ferðaðist einnig till annara Norðurlanda með sýningar sínar.
Leikstjóri síðustu árin sem leikhópurinn var virkur var Ingólfur Níels Árnason.

© 2021, Thoridan AB