Ásgarður Handverkstæði rak í nokkur ár framgangsríkt leiklistahópinn M.A.S. (Mikið Andskoti er þetta Skemmtilegt). Árið 2001 setti hópurinn upp Hamlet William Shakespears sem meðal annars var sýnt í Borgarleikhúsinu í Reykjavík. Síðan fór hópurinn til Finnlands, þar sem hann meðal annars tók þátt í vinnuhópi í samvinnu við finnskan leikhóp. M.A.S ferðaðist einnig till annara Norðurlanda með sýningar sínar. Leikstjóri síðustu árin sem leikhópurinn var virkur var Ingólfur Níels Árnason. |
![]() |
© 2021, Thoridan AB