Tilkoma VALA handverksskóla á sér langa sögu, sem byrjaði með Ásgarði Handverkstæði sem var stofnað árið 1993, þar fæddist síðan leikhópurinn MAS (Mikið Andskoti er þetta Skemmtilegt), sem flæktist víða um jarðir. Svo kom Norræna samstarfsverkefnið midgarður.com. |
© 2021, Thoridan AB