Ef þú hefur áhuga á að stunda nám hjá Vala Hantverksskola er þér velkomið að hafa samband hér: Hafa samband |
|
|
það er gert ráð fyrir að nemandinn greiði matarkostnað, leigu á heimavist og efnisgjöld 118.640 kr. Ríkið eða sveitarfélag greiði fyrir skólagjöld og félagslega heimaþjónustu sem og liðveislu 488.600 kr.
Matarkostnaður; hádegismatur er í matsal skólans frá mánudegi til föstudags. Það er mjög fjölbreytt grænmetisfæði úr úrvals hráefni og allt lífrænt ræktað. Kvöldmat og mat um helgar gerir nemandinn sjálfur eða með aðstoð og getur valið hráefnið sjálfur.
VALA getur veitt takmarkaða ráðgjöf varðandi tengsl við ríki og/eða sveitarfélög, í sambandi við umsóknaferlið.
© 2021, Thoridan AB